
Magnús
Magni Magnússon
bæjarstjóri
Ársskýrsla Kríuhrepps fyrir árið 2021 dregur
ágætlega fram hve staða bæjarfélagsins okkar er sterk að
flestu leyti. Líkast til sinnir ekkert íslenskt sveitarfélag - og
þótt víðar væri leitað - jafn fjölbreyttum verkefnum og
Kríuhreppur.

Hinn 15. júlí 2018 gengu í gildi ný lög um persónuvernd og
vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Sama dag var innleidd
persónuverndarstefna hjá bænum sem gildir um sérhverja
meðferð persónuupplýsinga í skilningi laganna, í allri starfsemi á
vegum Kríuhrepps, þ.m.t. við meðferð starfsmanna, kjörinna
fulltrúa og nefndarmanna á persónuupplýsingum.
f.h. endurskoðenda, Auður Auðunsdóttir